Fréttir
Fyrsta skólaball vetrarins


Opnunarball fimmtudaginn 11. september kl. 19:30-22:00.

2.9.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Nýtt skólaár 2014-15


Skólastarf hefst föstudaginn 22. ágúst.

12.8.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Íţróttadagur


Hinn árlegi íþróttadagur var haldin 4. júní í sumarveðri.  Keppt var í ýmsum íþróttum og tókst vel til. Dagurinn endaði síðan með pylsuveislu.  Sigurbekkur keppninnar að þessu sinni var 9.BH og óskum við þeim til hamingju.

5.6.2014 GAM Almennar fréttir Lesa


Verđlaun í stuttmyndakeppni


Heimildamyndin Dagur í lífi Óttars sem nemendur í Réttarholtsskóla gerðu sigraði í flokki heimildamynda eldri nemenda á kvikmyndahátíð grunnskólanemenda í þessum mánuði.  Þá unnu nemendur í Réttarholtsskóla líka í flokknum tónlistarmyndböndum með myndinni Project P.  Hér má sjá fréttina á vef Reykjavíkurborgar.


28.5.2014 GAM Almennar fréttir Lesa


Glćsilegar gjafir


Skólanum hafa borist tvær stórglæsilegar gjafir frá foreldrafélagi skólans, annars vegar iMac 27´ tölva og hins vegar þráðlaus snjalltækjaprentari. Við þökkum foreldrafélaginu hjartanlega fyrir þessar gjafir sem eiga eftir að nýtast nemendum við námið á marga vegu.13.5.2014 GAM Almennar fréttir Lesa


Vorpróf í 8. og 9. bekk


Vorpróf verða haldin í Réttarholtsskóla 22. maí til og með 28. maí 2014.  Próftími er 60 mínútur nema í stærðfræði 90 mínútur. Matur er í mötuneytinu alla prófadagana.  7.5.2014 GAM Almennar fréttir Lesa


Vorpróf í 10. bekk


Vorpróf í 10. bekk verða haldin í Réttarholtsskóla 09. – 15. maí 2014. 
Mikilvægt er að nemendur séu vel undirbúnir. Reglulegur svefn, hollur matur og að nýta 
tímann fram að prófum vel til upprifjunar skiptir miklu máli. Matur er í mötuneyti alla 
prófadagana. Kennt er til hádegis hjá 10. bekk fimmtudaginn 08.05. 


25.4.2014 GAM Almennar fréttir Lesa


Páskafrí


Síðasti kennsludagur fyrir páskaleyfi var föstudagurinn 11. apríl.
Réttarholtsskóli óskar nemendum og starfsfólki gleðilegra páska.
Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 23. apríl.


12.4.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Rétthyltingur vinnur til verđlauna


Fimmtudaginn 20. mars fékk skólinn afhentan drykkjarbrunn frá Landlæknisembættinu.

24.3.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Smiđjudagar 2014


Smiðjudagar í Réttarholtsskóla fóru vel fram í Réttó og var mikið um að vera.  Þið getið skoðað myndir og fréttamyndböndin hér.

12.3.2014 GAM Almennar fréttir LesaSkráđar fréttir: 368 - Síđa: 1 af 37

Réttarholtsskóli | Réttarholtssvegi 108 Reykjavík | Sími 5532720 | Netfang: rettarholtsskoli[at]reykjavik.is
Vefur Réttarholtsskóla byggir á D10 Vefbúnađi. Íslenskt hugvit fyrir íslenska skóla.