Fréttir
Síđustu skóladagar fyrir jól


Þann 18.12. 2014 eiga nemendur að mæta í umsjónarstofur kl. 8:50 klæddir eftir veðri því að upp úr kl. 9:00 göngum við í Laugarásbíó (30-40 mínútna labb – spáin er ágæt)og horfum þar á forsýningu aðal jólamyndar Laugarásbíós um kl. 10:00.  Það kostar 1.000 kr. inn og ef krakkarnir koma ekki með 3D gleraugu að heiman er hægt að kaupa þau í bíóinu á 150 kr. Hægt verður að kaupa popp og drykki á staðnum. Skóla lýkur þann daginn um kl. 13:00, eða eftir bíósýninguna.17.12.2014 GSM Almennar fréttir Lesa


Söfnunarfé afhent


Miðvikudaginn 3. desember gat Réttarholtsskóli afhent afrakstur söfnunarátaks til styrktar VIN.

3.12.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Happdrćttisvinningar


Dregið hefur verið í bókahappdrætti Réttarholtsskóla 2014

Vinningsnúmer eru sem hér segir:


18.11.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Réttarholtsskóli áfram í Skrekk


Í gærkvöldi tók Réttarholtsskóli þátt í þriðja undanúrslitakvöldi Skrekks 2014

13.11.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Réttó réttir hjálparhönd


Í dag, 7. nóvember, á Réttarholtsskóli afmæli. Venju samkvæmt heldur skólinn upp á afmælið með því að láta gott af sér leiða.

6.11.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Heimsókn til heimspekikennara
Fimmtudagur 6. nóvember kl. 20-22


Félag heimspekikennara býður í heimsókn til heimspekikennara. Jóhann Björnsson kennari við Réttarholtsskóla ætlar að segja frá því sem hann gerir í heimspekikennslu með 8. – 10. bekkingum. Í skólanum er heimspeki skylda í 8. bekk og val í 9. og 10. bekk. Jóhann hefur gefið út skemmtilegt og afar hagnýtt námsefni á síðustu misserum og upplýsingar um það má t.d. lesa á bloggsíðu hans: http://heimspekismidja.wordpress.com/

5.11.2014 GSM Almennar fréttir Lesa


Glćsilegur árangur á fótboltamóti


Um helgina fóru fram úrslit í grunnskólamóti Reykjavíkur í knattspyrnu.

6.10.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Norrćna skólahlaupiđ


Nemendur Réttarholtsskóla tóku að venju þátt í norræna skólahlaupinu og var þátttaka góð. Veitt verðlaun fyrir efstu sætin.  Styrmir Steinn Sverrisson og Hlín Eiríksdóttir báru sigur úr býtum í ár.

Myndir úr norræna skólahlaupinu.


3.10.2014 GAM Almennar fréttir Lesa


Kynningarfundur fyrir foreldra 8. bekkinga


Fimmtudaginn 2. október er foreldrum 8. bekkinga boðið til kynningarfundar í skólanum kl. 17:30.
Kl. 19:00 hefst aðalfundur foreldrafélagsins.


29.9.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Heimkoma ferđalanga 26. september


UPPFÆRT kl. 13:20:00    Áætluð heimkoma 9. bekkinga frá Laugum er 13:45.

Áætluð heimakoma 10. bekkinga úr Skagafirði er 14:30.


26.9.2014 GAM Almennar fréttir LesaSkráđar fréttir: 379 - Síđa: 1 af 38

Réttarholtsskóli | Réttarholtssvegi 108 Reykjavík | Sími 5532720 | Netfang: rettarholtsskoli[at]reykjavik.is
Vefur Réttarholtsskóla byggir á D10 Vefbúnađi. Íslenskt hugvit fyrir íslenska skóla.