Fréttir
Prófum lokiđ


Miðsvetrarprófum er nú lokið og mánudaginn 19. janúar er undirbúningsdagur og engin kennsla. Daginn eftir hefst vorönnin af krafti.

17.1.2015 HH Almennar fréttir Lesa


Síđustu skóladagar fyrir jól


Þann 18.12. 2014 eiga nemendur að mæta í umsjónarstofur kl. 8:50 klæddir eftir veðri því að upp úr kl. 9:00 göngum við í Laugarásbíó (30-40 mínútna labb – spáin er ágæt)og horfum þar á forsýningu aðal jólamyndar Laugarásbíós um kl. 10:00.  Það kostar 1.000 kr. inn og ef krakkarnir koma ekki með 3D gleraugu að heiman er hægt að kaupa þau í bíóinu á 150 kr. Hægt verður að kaupa popp og drykki á staðnum. Skóla lýkur þann daginn um kl. 13:00, eða eftir bíósýninguna.17.12.2014 GSM Almennar fréttir Lesa


Söfnunarfé afhent


Miðvikudaginn 3. desember gat Réttarholtsskóli afhent afrakstur söfnunarátaks til styrktar VIN.

3.12.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Happdrćttisvinningar


Dregið hefur verið í bókahappdrætti Réttarholtsskóla 2014

Vinningsnúmer eru sem hér segir:


18.11.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Réttarholtsskóli áfram í Skrekk


Í gærkvöldi tók Réttarholtsskóli þátt í þriðja undanúrslitakvöldi Skrekks 2014

13.11.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Réttó réttir hjálparhönd


Í dag, 7. nóvember, á Réttarholtsskóli afmæli. Venju samkvæmt heldur skólinn upp á afmælið með því að láta gott af sér leiða.

6.11.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Heimsókn til heimspekikennara
Fimmtudagur 6. nóvember kl. 20-22


Félag heimspekikennara býður í heimsókn til heimspekikennara. Jóhann Björnsson kennari við Réttarholtsskóla ætlar að segja frá því sem hann gerir í heimspekikennslu með 8. – 10. bekkingum. Í skólanum er heimspeki skylda í 8. bekk og val í 9. og 10. bekk. Jóhann hefur gefið út skemmtilegt og afar hagnýtt námsefni á síðustu misserum og upplýsingar um það má t.d. lesa á bloggsíðu hans: http://heimspekismidja.wordpress.com/

5.11.2014 GSM Almennar fréttir Lesa


Glćsilegur árangur á fótboltamóti


Um helgina fóru fram úrslit í grunnskólamóti Reykjavíkur í knattspyrnu.

6.10.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Norrćna skólahlaupiđ


Nemendur Réttarholtsskóla tóku að venju þátt í norræna skólahlaupinu og var þátttaka góð. Veitt verðlaun fyrir efstu sætin.  Styrmir Steinn Sverrisson og Hlín Eiríksdóttir báru sigur úr býtum í ár.

Myndir úr norræna skólahlaupinu.


3.10.2014 GAM Almennar fréttir Lesa


Kynningarfundur fyrir foreldra 8. bekkinga


Fimmtudaginn 2. október er foreldrum 8. bekkinga boðið til kynningarfundar í skólanum kl. 17:30.
Kl. 19:00 hefst aðalfundur foreldrafélagsins.


29.9.2014 HH Almennar fréttir LesaSkráđar fréttir: 380 - Síđa: 1 af 38

  • Opin hús í framhaldsskólum
    Borgarholtsskóli þriðjudaginn 3.mars kl 17 - 19.
  • Opin hús í framhaldsskólum
    Fjölbraut í Garðabæ Þri. 24.2.         kl. 16 - 18 
  • Opin hús í framhaldsskólum
    Fjölbraut í Breiðholti fim. 26.2.      kl. 17 - 19
Vefpóstur Mentor Fjarnám Myndir
Réttarholtsskóli | Réttarholtssvegi 108 Reykjavík | Sími 5532720 | Netfang: rettarholtsskoli[at]reykjavik.is
Vefur Réttarholtsskóla byggir á D10 Vefbúnađi. Íslenskt hugvit fyrir íslenska skóla.