Fréttir
Páskafrí


Síðasti kennsludagur fyrir páskaleyfi var föstudagurinn 11. apríl.
Réttarholtsskóli óskar nemendum og starfsfólki gleðilegra páska.
Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 23. apríl.


12.4.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Rétthyltingur vinnur til verđlauna


Fimmtudaginn 20. mars fékk skólinn afhentan drykkjarbrunn frá Landlæknisembættinu.

24.3.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Smiđjudagar 2014


Smiðjudagar í Réttarholtsskóla fóru vel fram í Réttó og var mikið um að vera.  Þið getið skoðað myndir og fréttamyndböndin hér.

12.3.2014 GAM Almennar fréttir Lesa


Smiđjudagar


Smiðjudagar verða þriðjudaginn 12. og miðvikudaginn 13. mars frá kl. 8:05 - 14:00 báða dagana. Árshátíðin verður svo á miðvikudagskvöld.

10.3.2014 GAM Almennar fréttir Lesa


Opin hús í framhaldsskólum


Framhaldsskólarnir hafa verið að færa til opnu húsin sín vegna verkfalls sem gæti hafist um miðjan mars. 

6.3.2014 GAM Almennar fréttir Lesa


10. bekkur í leikhúsi


Miðvikudaginn 19.febrúar var öllum nemendum í 10.bekk Réttarholtsskóla boðið  á sýninguna Kynfræðsla Pörupilta í Borgarleikhúsinu. Sýningin sem tók um 40 mínútur var í senn skemmtileg og fræðandi. Unglingarnir virtust skemmta sér vel og sýningin höfða vel til þeirra.

Sjá frétt á visir.is19.2.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Spurningakeppni grunnskólanna


Spurningakeppni grunnskólanna stendur nú sem hæst. Yfir fimmtíu lið voru skráð tl leiks í upphafi.


13.2.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Tannvernd


Í tilefni af tannverndarviku heimsóttu tannlæknanemar 10. bekkinga í dag og fræddu þá um gildi góðrar tannhirðu.

7.2.2014 HH Almennar fréttir Lesa


Sjúkrapróf


Sjúkrapróf verða haldin mánudaginn 20. janúar.
Nemendur eiga að mæta í stofu 15 kl. 8:05


15.1.2014 GAM Almennar fréttir Lesa


Prófatöflur og námsefni til prófs í janúar 2014


Smellið á tenglana:

Námsefni til prófs

Prófatafla janúar 2014


3.1.2014 GAM Almennar fréttir LesaSkráđar fréttir: 361 - Síđa: 1 af 36

Réttarholtsskóli | Réttarholtssvegi 108 Reykjavík | Sími 5532720 | Netfang: rettarholtsskoli[at]reykjavik.is
Vefur Réttarholtsskóla byggir á D10 Vefbúnađi. Íslenskt hugvit fyrir íslenska skóla.