Fréttir
Síđustu dagar skólaársins


Hér á eftir fer yfirlit yfir skólahald síðustu daga fyrir skólaslit.

Ath. dagskráin er ekki að öllu leyti eins fyrir alla árganga.


2.6.2015 HH Almennar fréttir Lesa


Nýr skólastjóri ráđinn


Á fundi Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar í dag var ákveðið að ráða Jón Pétur Zimsen í stöðu skólastjóra Réttarholtsskóla.

29.4.2015 HH Almennar fréttir Lesa


Frábćr árangur í skólahreysti


Keppnislið Réttarholtsskóla  kvaddi veturinn með því að ná öðru sæti í Skólahreysti 2015.

24.4.2015 HH Almennar fréttir Lesa


Bingó í kvöld


Foreldrafélag Réttarholtsskóla heldur sitt árlega bingó í kvöld (21.04.)kl. 18:30.  Eins og undanfarin ár eru fleiri tugir vinninga og margir þeirra glæsilegir.  Flatbökusneiðar verða til sölu á 300 kr stykkið og bingóspjaldið kosta 500 kr, einnig verður nemendafélagið með opna sjoppu. Enginn posi er á svæðinu því þarf fólk að koma með lausafé með sér.  Síðustu ár hefur verið fullt út úr dyrum og mikil stemning því viljum við hvetja ykkur til að mæta snemma, borða góðan mat og spila bingó í skemmtilegum hópi Rétthyltinga og aðstandenda þeirra.21.4.2015 GSM Almennar fréttir Lesa


Réttó í úrslitum Skólahreysti


Í fyrsta sinn í sögunni er Réttarholtsskóli kominn í úrslit í Skólahreysti, sem er keppni milli liða frá öllum grunnskólum á landinu í, þar sem reynir á snerpu og úthald keppenda.

9.4.2015 HH Almennar fréttir Lesa


Páskaleyfi


Réttarholtsskóli óskar öllu sínu fólki ánægjulegs páskaleyfis. Kennsla hefst að nýju skv. stundaskrám miðvikudaginn 8. apríl.

1.4.2015 HH Almennar fréttir Lesa


Sólmyrkvi


Nemendur og starfsfólk Réttarholtsskóla fóru út að fylgjast með sólmyrkvanum, hér má sjá myndir á Facebooksíðu náms- og upplýsingavers.

20.3.2015 GSM Almennar fréttir Lesa


Smiđjudagar og árshátíđ


Þriðjudaginn 17. og miðvikudaginn 18. mars eru svokallaðir smiðjudagar í skólanum. Þá vinna nemendur í aldursblönduðum hópum að ýmiss konar óhefðbundnum  verkefnum. Margvíslegt efnir frá smiðjudögum er aðgengilegt á Facebooksíðu náms- og upplýsingaversins til hægri hér á síðunni.

17.3.2015 HH Almennar fréttir Lesa


10. bekkur í PISAprófi


Í þessari viku þreyta 10. bekkingar PISApróf en það er alþjóðlegt próf sem lagt er fyrir 15 ára nemendur í fjölda landa í þeim tilgangi að leggja mat á gæði náms og kennslu í löndunum.

11.3.2015 HH Almennar fréttir Lesa


Prófum lokiđ


Miðsvetrarprófum er nú lokið og mánudaginn 19. janúar er undirbúningsdagur og engin kennsla. Daginn eftir hefst vorönnin af krafti.

17.1.2015 HH Almennar fréttir LesaSkráđar fréttir: 389 - Síđa: 1 af 39

Réttarholtsskóli | Réttarholtssvegi 108 Reykjavík | Sími 5532720 | Netfang: rettarholtsskoli[at]reykjavik.is
Vefur Réttarholtsskóla byggir á D10 Vefbúnađi. Íslenskt hugvit fyrir íslenska skóla.