Fréttir
Gjöf


 Skólanum barst einkar höfðingleg gjöf frá foreldrafélaginu áðan.  Við fengum margskonar ljós og kastara og kröftuga reykvél.  Það er ómetanlegt að fá svona stuðning frá foreldrum skólans og kunnu við þeim bestu þakkir fyrir.

18.11.2015 GSM Almennar fréttir Lesa


Réttó réttir hjálparhönd


Nemendur styðja ,,Frú Ragnheiði" - skaðaminnkunnar bílinn

Sú hefð hefur skapast í Réttarholtsskóla að halda upp á afmæli skólans, þann sjöunda nóvember, með því að efna til fjáröflunarátaks til styrktar stofnun eða samtökum sem sinna hópum sem að af einhverjum ásæðum þurfa á aðstoð samborgara sinna að halda.


10.11.2015 GSM Almennar fréttir Lesa


Örnámskeiđ


verða í Réttarholtsskóla 3. nóvember kl. 17:30 - 20:00.

Örnámskeið í boði:

Fljótleg matargerð í heimilisfræðistofu
Gönguskíðakynning
Krakkar og peningar
Jógískur svefn og slökunaræfingar
Förðunarnámskeið
Viltu læra að flétta hár
Brjóstsykurgerð
Endurlífgun
Skilvirkar vinnustofur – snilldaraðferðir til að einfalda okkur lífið


2.11.2015 GSM Almennar fréttir Lesa


Skólahlaup Réttó


er í dag, en krakkarnir hafa verið að hlaupa í íþróttum til að undirbúa sig sem best. Kennt er þrjá fyrstu tímana og svo eru um þrír kílómetrar hlaupnir.  Umsjónarkennarar skrá mætingu við endamarkið og  skóladeginum lýkur svo eftir hádegismatinn.2.10.2015 GSM Almennar fréttir Lesa


Heimkomur kl 13:15 og 14:00


Von er á Laugaförum á milli 1 og hálf 2 en 10. bekkingar koma úr Skagafirði um tvö leytið. Nákvæmari upplýsingar birtast á vefnum í hádeginu.

Staðfestur komutími frá: Laugum 9.bekkur kl. 13:15
                                    Skagafirði 10.bekkur kl.14:00
                      


25.9.2015 GSM Almennar fréttir - Fréttir 2015 Lesa


Samrćmd könnunarpróf


Í næstu viku verða samræmd könnunarpróf í 10. bekk. Prófin verða sem hér segir:

21. september: íslenska
22. september: enska
23. september: stærðfræði

Prófin hefjast kl. 9:00 og próftíminn er þrjár klukkustundir. Öll prófin verða haldin í íþróttahúsi skólans.


18.9.2015 LH Almennar fréttir Lesa


Laugafarar


Von er á Laugaförum til Reykjavíkur milli klukkan 13:30 og 14:00.  Nánari tímasetning verður sett hér á vefinn í hádeginu.

Uppfært kl. 11:00:  Áætluð heimkoma er rúmlega 13:00.


18.9.2015 GAM Almennar fréttir Lesa


Nýnemadagur 2015

Myndirnar frá nýnemadeginum eru komnar á vefinn okkar.  Smelltu hér.

Smelltu hér til að sjá stutta glefsu!!

27.8.2015 GAM Almennar fréttir Lesa


Nýnemadagurinn


Á morgun fimmtudaginn 27. ágúst verður kennt fyrstu tvo tímana. Kl. 9:50 hefst nýnemadagurinn þar sem nemendur leysa ýmsar þrautir í blönduðum hópum. Að því loknu verður boðið upp á pizzu.

26.8.2015 LH Almennar fréttir - Fréttir 2015 Lesa


Skólastarf hefst 24. ágúst.


Nemendur mæti þá á sal sem hér segir:

10. bekkur kl. 9:00
9. bekkur kl. 10:00
8. bekkur kl. 11:00


10.8.2015 GSM Almennar fréttir LesaSkráđar fréttir: 399 - Síđa: 1 af 40

Réttarholtsskóli | Réttarholtssvegi 108 Reykjavík | Sími 5532720 | Netfang: rettarholtsskoli[at]reykjavik.is
Vefur Réttarholtsskóla byggir á D10 Vefbúnađi. Íslenskt hugvit fyrir íslenska skóla.